Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Þegar ég hóf minn léttvínsferil féll ég fljótt fyrir shiraz-þrúgunni frá Ástralíu, líkt og svo margir íslendingar gerðu á þeim...
Ég hef tekið því rólega við vínsmökkun undanfarnar vikur þó ég hafi verið blessunarlega laus við veiruna sem nú herjar...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...
Mukuzani nefnist svæði innan Kakheti í Georgíu en Kakheti er stærsta og mikilvægasta vínhérað Georgíu. Mukuzani er skilgreint PDO (Protected...
Í gær var ég að nöldra yfir því að öll „gömlu“ áströlsku vínin væru horfin úr hillum vínbúðanna. Sum hafa...
Sveitarfélagið Cahors (h-ið er þögult og nafnið borið fram Ca-ors) er staðsett í suður-Frakklandi, nánar tiltekið í héraðinu Lot, sem...
Fyrir rúmi ári komst ég í fyrsta sinn í kynni við þrúguna Aglianico, sem einkum vex í héruðunum Basilicata og...
Það er alltaf gaman að drekka gott Amarone, og skömmu fyrir áramót fórum við í matarboð þar sem við drukkum...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...