Í gær sagði ég ykkur frá vínhúsinu El Enemgio, sem Adrianna Catena og Alejandro Vigil stofnuðu. Adrianna kemur af mikilli...
Vínhús Ruffino var stofnað árið 1877 af frændunum Ilario og Leopoldo Ruffino. Frændurnir höfðu greinilega hæfileika til víngerðar, því fljótlega...
Vínhús Marqués de la Concordia á sér gamlar rætur sem ná aftur til ársins 1870 þegar vínhús Rioja Santiago var...
Vínhús Wynn’s í Coonawarra í Ástralíu á sérstakan stað í hjörtum meðlima vínklúbbsins míns. Michael Shiraz frá Wynn’s er á...
Héraðið Ribera del Queiles er ekki í hópi þekktustu vínhéraða Spánar. Þetta er lítið hérað á norður-Spáni, nánar tiltekið við...
La Mancha héraðið á Spáni er stærsta skilgreinda vínhérað Evrópu. Vínviður er ræktaður á rúmlega 190.000 hektörum (til samanburðar þá...
Þegar ítölsk rauðvín eru til umræðu hugsa væntanlega margir fyrst til Toscana-héraðs – Chianti, Chianti Classico og Super-Toscana vín. Bestu...
Vínhús Vietti tók til starfa fyrir tæpum 150 árum, þegar Carlo Vietti hóf víngerð í miðaldaþorpinu Castiglione Falletto. Víngerðin er...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið fáanleg í hillum vínbúðanna þó vinsældir þeirra hafi sennilega verið meiri hér á...
Matthiasson-víngerðin var stofnuð árið 2003 af hjónunum Steve og Jill Matthiasson. Steve rekur ættir sínar til Íslands, eins og sjá...
Þegar rauðvín eru annars vegar, þá er fátt sem jafnast á við gott Barolo. Þessi vín eru gerð úr þrúgunni...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...