Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Eitt af því skemmtilegra sem kom inn í vínbúðirnar á árinu 2023 eru vínin frá R. López de Heredia –...
Vínhús Markgreifans af Murrieta er einn af burðarásunum í Rioja og ávallt hægt að treysta á gæði þegar vín Markgreifans...
Síðasta vínið að sinni í umfjöllun minni um Georgísk vín kemur frá vínhúsi Koncho, sem ég fjallaði aðeins um fyrir...
Fjölskylda markgreifans af Griñon eru engin nýgræðingar þegar kemur að víngerð. Landareign þeirra í Dominio de Valdepusa í Castilla-La Mancha...
Vín ársins hjá mér í fyrra var Contino Rioja Reserva 2017. Viñedos del Contino var stofnað árið 1973 og ræður yfir...
Portúgal er vissulega þekktara fyrir púrtvínin sín, en önnur víngerð hefur tekið miklum framförum þar undanfarna áratugi og hróður portúgalskra...
Vínin frá El Enemigo eru ein áhugaverðasta nýjungin á íslenskum vínmarkaði þetta árið. Ég smakkaði nokkur vín frá þeim á árinu...
Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Fimmti markgreifinn af Griñon, Carlos Falcó y Fernández de Cordóba, var einn af áhrifamestu mönnum spænskrar víngerðar á síðustu öld....