Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Í nýlegu eintaki af Wine Spectator er farið yfir 2010-árganginn af Bordeaux-vínum og birtir dómar á yfir 1000 vínum. Undanfarinn...
Um síðustu helgi elduðum við lambalæri á hefðbundinn hátt (ofnsteikt, sósa gerð úr soði og grænmeti sem er ofnsteikt með...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Ég komst loksins á vínklúbbsfund um daginn (reyndar fyrir rúmum mánuði, en vegna anna hef ég ekki komið fundargerðinni inn...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...