Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Fyrir rúmum 2 árum skrifaði ég um Prado Enea – stolt Bodegas Muga í Rioja. Prado Enea er Gran Reserva-vín Bodegas...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur. Ég vona að þið hafið átt góð áramót og óska ykkur góðs vínárs 2024. Eins og...
Þrúguna Graciano sjáum við nokkuð oft í spænskum vínum, einkum frá Rioja og Navarra. Á vefsíðu Vínbúðanna koma upp 62...
Vínhús Marques de Murrieta er eitt af elstu og virtustu vínhúsum Rioja og hefur frá fyrstu tíð verið leiðandi í...
Pinot Noir er líklega ein þekktasta rauða þrúgan. Hún er undirstaðan í Búrgúndarvínum, sem í augum margra vínunnenda eru fremst allra...
Vínhús Baron de Ley hefur verið vinsælt meðal íslenskra vínunnenda undanfarin ár. Reservan þeirra hefur verið mest selda spænska rauðvínið og...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...