Um daginn fjallaði ég um alveg ljómandi gott Cabernet Sauvignon frá argentíska vínhúsinu Trivento. Það er þrjú önnur vín í...
Fyrir nokkru síðan (desember 2017) prófaði ég tvö vín úr því sem þá var ný lína frá Chileanska vínhúsinu Montes,...
Jæja, nú er maður kominn í sumarfrí og hvílík byrjun á sumrinu! Sól og blíða hvern einasta dag og því...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Með fjórða víninu á febrúarfundi Vínklúbbsins vorum heldur betur teknir í bakaríið af gestgjafanum. Þar dró hann nefnilega fram vín...
Næsta vín febrúarfundarins kom frá Bordeaux, nánar tiltekið frá Saint-Emilion, en vínin þar eru að mestu gerð úr Merlot og...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Áfram hélt gestgjafinn af draga fram eðalvín úr geymslunni sinni og nú var aftur haldið til Bordeaux, nánar tiltekið Pauillac-héraðs,...
Þriðja vín febrúarfundar Vínklúbbsins var franskt líkt og vínið á undan. Líkt og vín nr. 2 þá kemur það frá...
Það hafa verið haldnir nokkrir Vínklúbbsfundir í vetur sem ég á eftir að gera skil hér á síðunni. Á febrúarfundinum...