Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Það er vel kunnugt að vínframleiðendur eru flestir mjög íhaldssamir þegar kemur að flöskumiðanum, einkum eldri vínhús í Evrópu. Flöskumiðinn...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Vínhús Casa Rojo er líklega í hópi þeirra yngstu á Spáni, en engu að síður hefur hún náð ágætis byrjun...
Beringer Knights Valley Cabernet Sauvignon er þétt og gott rauðvín sem fer vel með nautasteik og léttari villibráð.
Vín Marques de Riscal hafa lengi verið á meðal hornsteina Rioja-vína í vínbúðum landsins og fallið vel í kramið hjá...
Vínhús Artadi er ungt að árum, a.m.k. miðað við önnur vínhús í Rioja, stofnað árið 1985. Upphaflega var vínhúsið samstarf...