Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...
Vonbrigði ársins eru án efa Chateau Musar 2001. Ég hafði lesið mikið um þetta vín og hafði miklar væntingar til...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Viña Maipo Carmenere 2007. Keizarinn prófaði þennan ófögnuð – hálf súrt, hratkennt, nánst ekkert eftirbragð. Hræðilegt vín að mati Keizarans...
Carmenére var talin útdauð í Chile eftir að rótarlúsin phylloxera barst þangað um 1880. Árið 1993 fannst Carmenére þó aftur...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...