Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Þegar 2000-árgangurinn af Bordeaux kom voru margir gagnrýnendur sem varla héldu vatni – sögðu hann stórkostlegan, betri en 1982, 1959,...
Í nýjasta Insider-hefti Wine Spectator er fjallað um nokkur ný og spennandi vín. Áhugaverðast finnst mér að Delas Crozes-Hermitages Les...
Unnendur vína frá Washington fylki geta glaðst yfir því að það er ágætis úrval fáanlegt í vínbúðum á Íslandi og...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...
Nú er ég í stuttri útlegð í Falun (heim á morgun) og til að stytta mér stundir er ég búinn...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Argentína hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og vínin sem þaðan koma verða sífellt betri. Verðið spillir heldur ekki...