Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...
Portúgal á sér langa víngerðarsögu, einkum í Douro-dalnum vestur af borginni Porto. Um dalinn rennur samnefnd á, sem á upptök...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...
Hingað til hefur ekki verið hægt að hrópa húrra fyrir öllum lífrænt ræktuðum vínum en af og til rekst maður...
Í gær fjallaði ég aðeins um Whatever It Takes-vínin frá Vicente Gandia, nánar tiltekið um Cabernet Sauvignon, skreytt af George...
Ég hef í rúman áratug útnefnt Vín Ársins á Vínsíðunni, en þó verður að viðurkennast að stundum hefur útnefningin fallið...
Í nýjasta eintaki Wine Spectator er m.a. fjallað um ítölsk vín. Líkt og venjulega er fjöldi víndóma í blaðinu, og...
Um daginn sagði ég frá hinu ágæta Beronia Vina Ecologica Rioja 2010, sem er eiginlega fyrsta almennilega lífrænt ræktaða vínið...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Árshátíð Vínklúbbsins var haldin nýlega á Hótel Hellissandi (nánar um það á næstunni). Á upphituninni kvöldið áður opnaði ég flösku...
Einhverjir hafa eflaust tekið eftir skrautlegum flöskum í hillum vínbúðanna og óvenjulegu nafni á vínlínu frá Vicente Gandia. Línan heitir...