Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum um þessar mundir er Pata Negra Rioja Reserva 2010. Vínið hlaut 18,5 stig af...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Ég hef oft fengið fyrirspurnir um það hvaða kassavín sé best. Sjálfum finnst mér gott að eiga kassavín inni í...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Nýlega var haldin glæsileg vínkynning í Perlunni á vegum Bakkusar og fimm franskra vínframleiðenda. Kynningin var vel sótt og mættu...
Já, maður gæti haldið að vorið sé komið. Ég er a.m.k. byrjaður að grilla á fullu og þá fylgir því...
Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Á vef Wine Spectator hafa sérfræðingar blaðsins tekið saman nokkur ítölsk rauðvín sem henta vel með mat, nánar tiltekið grillmat. ...
Eitt söluhæsta vínið frá norður-Ítalíu í vínbúðunum er Banfi La Lus Albarossa og ekki að ástæðulausu. Ég hef prófað 2010...
Nýlega fór fram keppnin um Gyllta Glasið 2015, sem var haldin í 11. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...