Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
…að ná sér í Rioja 2010. Þessi árgangur var einstaklega góður, líklega einn sá besti í a.m.k. 20 ár, en...
Allt frá því að ég bjó í Svíþjóð hef ég haft auga á vínunum frá Ramón Bilbao í Rioja. Þessi...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Nær allir sem líkar við rauðvín þekkja Bordeaux-héraðið í Frakklandi, en þaðan koma mörg af bestu og þekktustu rauðvínum í...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
Vínin frá Ramón Bilbao halda áfram að heilla mig! Fyrir skömmu prófaði ég Crianza-vínið, sem vakti lukku, og mikið var...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...
Víngerðin Altos de Rioja á Spáni er ung að árum en strax farin að vekja athygli fyrir nútímaleg og góð...
Á frönsku vínkynningunni í Perlunni í voru mörg vín sem vöktu hrifningu viðstaddra, líkt og áður hefur verið greint frá. ...