Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Síðasta rauðvínið sem smakkað var á Master Class Vega Sicilia var að margra mati rúsínan í pylsuendanum. Vega Sicilia Unico...
Líklega getur maður sagt að Valbuena sé „litla“ vínið frá Vega Sicilia en það er ekkert lítið við þetta vín...
Vega Sicilia hefur einnig haslað sér völl í héraðinu Toro í norðurhluta Spánar. Þetta hérað hefur verið í mikilli sókn...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Hér er áhugavert vín frá Ítalíu, nánar tiltekið frá Emilia-Romagna. Þetta er hreint Sangiovese, og þessi tiltekni árgangur er afmælisárgangur,...
Flaggskip Vega Sicilia og Ribera del Duero er Unico, á því er væntanlega enginn vafi. Þetta vín er eitt af...
Vega Sicilia er, eins og áður hefur komið fram staðsett í Ribera del Duero, þar sem það framleiðir flaggskipið Unico,...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá var árið 2010 eitt það besta í manna minnum í...