Ég hef stundum verið spurður að því hvenær maður eigi að drekka „sparivín“ sem manni hefur áskotnast. Sumir geyma vínin...
Við vínskríbentar á Íslandi höfum keppst um að ausa lofi á vínin frá Luis Cañas í vetur. Það var einkum...
Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Vín dagsins kemur frá héraðinu Basilicata, sem er syðst á ítalíu. Þrúgan í víninu kallast Aglianico og er upphaflega talin...
Fyrr í vetur fengum við að kynnast hinu frábæra Reserva 2011 frá Luis Canas, sem sló rækilega í gegn, a.m.k....
Nýlega fjallaði ég um Vino Nobile di Montepulciano frá Poliziano og nú er komið að litla bróður – Rosso di...
Það getur verið auðvelt að ruglast á vínum sem kallast Montepulciano d’Abruzzo og Vino Nobile di Montepulciano. Fyrrnefnda vínið er gert...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Víngerð Cono Sur í Chile hefur gengið ágætlega að búa til vín með lífrænni aðferð. Í gær fjallaði ég um...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...