Þó að þau séu mörg vínin í vínbúðunum sem innihalda Cabernet Franc, þá er aðeins eitt vín sem er að...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Flestir lesendur síðunnar kannast líklega við vínin frá Muga, a.m.k. reserva-rauðvínið og sumir kannast jafnvel einnig við hvítvínið og rósavínið...
Fyrir ekki svo löngu fjallaði ég um ágætisvín frá vínhúsi Angelo Rocca & Figli úr þrúgunni Negroamaro. Vín dagsins kemur...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Eins og þið eflaust vitið þá er Ítalía í laginu eins og stígvél, og á hæl stígvélsins er héraðið Salento,...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Um síðustu helgi var ég staddur í Chicago í USA og komst þar í kynni við hina frábæru matarhöll sem...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Vínin frá Masi hafa lengi verið vinsæl á Íslandi, líkt og fleiri vín frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Appassimento-vínin njóta sífellt...
Föstudagsvínið er auðvitað frá Rioja (ég vona að þetta Rioja-blæti mitt sé ekki farið að fara í taugarnar á lesendum)...
Jæja, nú er kominn tími til að líta aðeins út fyrir Rioja, en ég ætla þó ekki að fara neitt...