Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...