Litli refurinn – Monte da Raposinha – heitir víngerð í Alentejo í Portúgal. Þaðan koma hin prýðilegustu vín – rauðvín,...
Það er svo sem ekki á hverjum degi að maður smakkar gott lífrænt vín, en lífrænu vínunum fer fjölgandi í...
Síðdegis í gær kom í ljós hvaða vín hlaut útnefninguna Vín Ársins 2014 hjá Wine Spectator. Fyrir valinu varð Dow’s...
Portúgal á sér langa víngerðarsögu, einkum í Douro-dalnum vestur af borginni Porto. Um dalinn rennur samnefnd á, sem á upptök...
Árshátíð Vínklúbbsins var haldin nýlega á Hótel Hellissandi (nánar um það á næstunni). Á upphituninni kvöldið áður opnaði ég flösku...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Héraðið Alentejo í suðurhluta Portúgal hefur löngum verið þekkt fyrir korkinn sem þar vex og er meðal annars notaður í...
Um daginn sagði ég frá hinu ágæta Beronia Vina Ecologica Rioja 2010, sem er eiginlega fyrsta almennilega lífrænt ræktaða vínið...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera mikið fyrir osta, en það er allt að breytast til...