Ég hef áður farið fögrum orðum um vínin frá Altano í Douro-dalnum portúgalska, og á sínum tíma valdi ég eitt...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Um daginn fjallaði ég um rauðvínið Paxis, sem kemur frá Lisboa-héraðinu í Portúgal. Vín dagsins er hvítvín með sama nafni,...
Síðasta vetur fjallaði ég um vínin frá litla refnum – Raposinha – og það er ánægjulegt að sjá að þau...
Frá Andreza hinum portúgalska kemur hér prýðilegt rauðvín úr klassísku rauðu þrúgunum í Portúgal – Touriga Nacional, Touriga Franca og...
Enn eitt vínið frá litla refnum nefnist Athayde Grande Escholha, sem þýðir vel valið Athayde. Vínið er gert úr þrúgunum...
Fyrir 2-3 árum eða svo fengust vín frá portúgalska vínframleiðandanum Altano í vínbúðunum og þau voru flest nokkuð góð –...
Síðastliðið vor prófaði ég vín frá Andreza í Portúgal og vöktu þau almenna lukku, bæða rauðvínið og hvítvínið sem ég...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Ég hef áður fjallað um rauðvín frá hinum portúgalska Andreza og nú er komið að hvítvíni. Víngerð þessi er staðsett...
Í gær kynnti ég ykkur fyrir portúgölsku víngerðinni Monte da Raposinha í Alentejo í Portúgal. Hér er komið annað vín...