Ég ákvað að fara í aðra vínbúð en hverfisbúðina mína, enda á leið í vínsmökkun hjá Dr. Leifssyni. Ég fann...
Í síðustu viku var ég staddur í San Francisco í USA, skrapp á fund þar. Það var orðið ansi langt...
Ljóst vín með ótrúlegri dýpt. Einstaklega tært og góð þroskamerki í jaðrinum. Lykt af hindberjum og sætu sinnepi og jafnvel...
Góð dýpt, ekta pinot-litur, fallegt vín, mjög góður þroski. Lokuð lykt, fersk jarðarber, hindber, jafnvel kirsuber. Flauelsmjúkt, langt og gott...
Ljóst, lítil dýpt, freyðir dálítið, sýnir byrjandi þroska. Í lyktinni púður, rifsber, eik, krydd og leður. Mjúkt í munni, dálítil...
Já, það er eiginlega hægt að segja að vínsmökkunin heima hjá Dr. Leifssyni hafi verið miðlungskvöld hvað varðar vínin sem...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Við fengum okkur sushi í gær (dauðlangaði í Dominos pizzu en þær fást ekki hér í Uppsölum) og þá fór...
Lýsing: Mjög opið vín með reyk, rifsberja og kirsuberja lykt. Tannínríkt vín með bragði af rifsberjum, eik, ristuðu brauði, og...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Það er alkunna að Gaulverjar hófa að rækta Pinot Noir áður en Rómverjar réðust inn í Gallíu. Fyrstu víngarðar þessarar...