Áfram heldur fundargerðin frá fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins… Fjórða vínið reyndist einnig vera Pinot Noir (eins og flestir voru farnir að...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Fyrir löngu síðan var þrúgan Gouais Blanc gerð útlæg í Frakklandi þar sem hún þótti of léleg. Þrúgan hafði náð...
Fyrir rúmri viku fórum við á veitingastaðinn Fish Market við Aðalstræti. Með í för voru Brekkan-hjónin ásamt nokkrum svíum, alls...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Vínklúbburinn hélt fyrsta fund vetrarins um daginn. Fundurinn var í umsjón Smára og því mátti búast við að Pinot Noir...
Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...
Hér eru vínin í sætum 2-5: 2. Numanthia-Termes Toro Termes 2005 (Spánn) – 96 punktar ($27) – „Austere yet alluring,...
Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...
Vonbrigði ársins eru án efa Chateau Musar 2001. Ég hafði lesið mikið um þetta vín og hafði miklar væntingar til...