Víngerð í Oregon-fylki í Bandaríkjunum á sér ekkert sérstaklega langa sögu. Það eru ekki nema um 50 ár síðan víngerð...
Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Menn höfðu ekki mjög miklar væntingar til 2016-árgangsins í Búrgúndí. Eftir einn mildasta vetur í manna minnum urðu vínekrurnar fyrir...
Í fyrrakvöld eldaði ég hvítlauks- og rósmarínkryddað lambafilé sem ég keypti í kjötbúðinni á Grensásvegi (mæli með þeirri verslun). Það...
Sætu Riesling-hvítvínin frá Markus Molitor þykja með allra bestu hvítvínum Þýskalands. Molitor á fjölda vínekra í Mosel-dalnum og sendir á...
Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Víngerðarmen í Chile hafa náð góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og þaðan koma nú fjölmörg góð vín á hverju ári. ...
Í gær fjallaði ég um Special Cuvee Sauvignon Blanc frá Montes (fjórar og hálf stjarna þar) og vín dagsins er...
Það er ekki alltaf sem Pinot Noir vekur lukku á mínu heimili, en þessi þrúga hefur yfirleitt ekki átt mjög...
Lokavínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins var sko ekkert slor! Það kom úr einkasafni Smára gestgjafa, og var auðvitað frá...