Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Champagne Mathelin Extra Brut er gert úr þrúgunum Pinot Meunier (60%), Pinot noir (20%) og Chardonnay (20%). Vínið er fölgullið...
Champagne D‘Marc Brut Tradition smakkaði ég í Brussel sl. vor. Vínið er gert úr Pinot Meunier (70%), Chardonnay (20%) og...
Nýlega skrifaði ég um hið ágæta Crémant de Limoux Brut frá Gérard Bertrand sem ég var nokkuð hrifinn af. Nú...
Áfram held ég að skrifa um Pinot Noir og nokkuð ljóst að ég þarf líka að fara að klára yfirlitsgreinina...
Einhverra hluta vegna er það svo með marga vínunnendur, að þeir gerast óforbetranlegir pinotistar. Pinotistar eru á þeirri skoðun að...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá tók ég upp á því í COVID að panta mér...
Áfram heldur umfjöllunin og nú ætla ég að klára restina af kampavínunum sem ég hef smakkað á þessu ári. Þetta...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....