Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá tók ég upp á því í COVID að panta mér...
Áfram heldur umfjöllunin og nú ætla ég að klára restina af kampavínunum sem ég hef smakkað á þessu ári. Þetta...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Champagne Mathelin Extra Brut er gert úr þrúgunum Pinot Meunier (60%), Pinot noir (20%) og Chardonnay (20%). Vínið er fölgullið...
Champagne D‘Marc Brut Tradition smakkaði ég í Brussel sl. vor. Vínið er gert úr Pinot Meunier (70%), Chardonnay (20%) og...
Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...