Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Hvítvín frá Alsace-héraði í Frakklandi eru einhver matarvænstu vín sem finnast, hvort sem um er að ræða Riesling, Gewurztraminer eða...
Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Hjónin Neal og Judy Ibbotson hafa ræktað vínvið í 45 ár. Þau gróðursettu sinn fyrsta vínvið árið 1978 og fyrstu...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...
Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Vínin frá vínhúsi Willm í Alsace-héraði í Frakklandi hafa verið í nokkru uppáhaldi hjá mér í seinni tíð og ekki...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....