Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Síðast sagði ég ykkur frá Romeo, rauðu Valpolicella, og hér er svo Júlía komin, gerð úr Pinot Grigio, Chardonnay og...
Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...
Frá Sikiley koma alveg prýðileg vín, bæði hvít og rauð, og sennilega hefur nálægð Etnu mikil áhrif á jarðveginn sem...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Fölgult/vatnsleitt að sjá. Í lyktinni einkum perur, eik og örlítill súr keimur (súrmjólk eða jógúrt). Í munninn kemur einnig jógúrtin...