Massolino Barbera d'Alba 2023 steinliggur með ragú Bolognese (pasta, lasagna), léttari kjötréttum og pepperoni-pizzum.
Þegar rauðvín eru annars vegar, þá er fátt sem jafnast á við gott Barolo. Þessi vín eru gerð úr þrúgunni...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vínhús Vietti tók til starfa fyrir tæpum 150 árum, þegar Carlo Vietti hóf víngerð í miðaldaþorpinu Castiglione Falletto. Víngerðin er...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Vínhús G.D. Vajra var eitt af fyrstu vínhúsunum í Piemonte til að taka upp lífræna vínrækt og það árið 1971!...
Annað Banfi-vín sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í nokkur ár er hið ágæta Banfi La Lus Albarossa. Það...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...