Eins og áður hefur komið fram hér á Vínsíðunni þá hef ég lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann. Fyrir...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Í nýlegu Wine Spectator var listi yfir 500 vín sem ritstjórarnir telja vera mjög góð kaup. Ég kíkti aðeins á...
Ég hef lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann og mér telst til að þetta sé í 30. skipti sem...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Einn af kostunum við að vera áskrifandi að Wine Spectator (fyrir utan online-aðganginn að gagnagrunninum þeirra og skemmtilegt blað að...
Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...