Já, það var það sem helst kom upp í hugann í gær þegar við prófuðum bæði Turning Leaf Zinfandel 2006....
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Fallega rautt vín, sæmilegt dýpt, unglegt að sjá. Angan af plómum, eik og leðri, smá vanillukeimur. Góð fylling, góð tannín...
1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Fallega dökkt vín, góð dýpt og þroskinn er greinilega kominn af stað. Þykk angan af sólberjum, pipar og eik, ögn...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk...
No More Content