Hluti af WSET-3 náminu var að prófa vín gerð úr sömu þrúgunni en frá mismunandi svæðum. Þannig smökkuðum við Riesling...
Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Í gær var hefðbundin íslensk föstudagsmáltíð á borðum hjá okkur (kannski pínu gamaldags en þó klassísk) – grillaður kjúklingur með...
Þegar við vorum á ferð í London nú í haust (áður en kreppan skall á og við vorum stimpluð sem...
Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...
Já, þá er sumarfríið búið – allt of fljótt, fannst mér! Í síðustu viku fórum við í sumarhús í Orsa...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...