Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Á morgun er ítalskt kvöld, nánar tiltekið Toscana-kvöld. Við ætlum að hittast nokkrir vinnufélagar, elda saman góðan mat og drekka...
Í gær fór ég og fékk mér að borða á veitingastaðnum Chapeau d’Or. Ég fékk mér pasta með nauta- og...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Þetta vín sýnir byrjandi þroska og sæmilega dýpt. Í lyktinni eru mynta, pipar og vínber, og myntan magnast upp við...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Í gær kom ég heim úr stuttri útlegð í Dölunum. Guðrún eldaði Lasagna og mig langaði í eitthvað ítalskt vín...
Þetta er ungt vín, fallega rautt, ekki mjög dökkt, sæmileg dýpt. Í lyktinni er mikill ávöxtur, pipar og blómaangan. Létt...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
No More Content