Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879 og fagnar því 145 ára afmæli á þessu ári. Vínhúsið var stofnað...
R. López de Heredia Viña Cubillo Crianza 2016 steinliggur með góðri steik (naut, villibráð, lamb), spænskum pylsum og hörðum ostum.
Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Vínin frá El Enemigo eru ein áhugaverðasta nýjungin á íslenskum vínmarkaði þetta árið. Ég smakkaði nokkur vín frá þeim á árinu...
Bodega La Viña var stofnað árið 1945 í Valencia-héraði á Spáni, þegar 38 vínbændur stofnuðu samvinnufélag til að vinna úr...