Sauvignon Blanc er án efa þekktasta þrúgan á Nýja-Sjálandi og Marlborough þekktasta héraðið. Þaðan koma um 2/3 hlutar alls víns...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er á morgun, 1. Maí. Þetta verður í ellefta skiptið sem þessum degi er fagnað, en hann...
Í fyrrakvöld eldaði ég hvítlauks- og rósmarínkryddað lambafilé sem ég keypti í kjötbúðinni á Grensásvegi (mæli með þeirri verslun). Það...
Ég hef svo sem áður játað veikleika minn þegar Sauvignon Blanc er annars vegar. Ég hef hins vegar ákveðnar skoðanir...
Fyrr í vor smakkaði ég nokkur áhugaverð vín frá Tiki á Nýja-Sjálandi. Nokkrir kunningjar mínir fengu einnig að smakka þessi...
Hjónin Neal og Judy Ibbotson hafa ræktað vínvið í 45 ár. Þau gróðursettu sinn fyrsta vínvið árið 1978 og fyrstu...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Það er ekki alltaf sem Pinot Noir vekur lukku á mínu heimili, en þessi þrúga hefur yfirleitt ekki átt mjög...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...
Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...