Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
Það vita kannski ekki allir að efsta þrepið í gæðaflokkun spænskra vína kallast Pago og að slík vín eru rétt...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Áfram heldur umfjöllunin um vínin frá Artadi, sem ég hef verið að fjalla um undanfarna daga. Vín dagsins tilheyrir reyndar...
Víngerð Valcarlos er staðsett í Navarra-héraði, nyrst á Spáni. Þessi víngerð heyrir undir Faustino, sem framleiðir líka samnefnd vín sem...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...