Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Á föstudaginn langaði okkur í góðan mat og gott vín, m.a. til að fagna því að Guðrún og sonurinn væru...
Já, loksins komumst við í Liseberg! Dæturnar völdu nefnilega Liseberg sem sumarleyfisstaðinn í ár og tóku hann fram yfir sólarlandaferð...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...
Um daginn opnaði ég Torres Cabernet Sauvignon Gran Reserva Mas La Plana 2006 – vín sem hefur alltaf verið í...
Ég á við ákveðið lúxusvandamál að stríða um þessar mundir. Ég fór á laugardaginn ásamt Keizaranum og sótti pöntunina okkar. ...
Jæja, þá er síðasta sumarfrísvikan á enda (í bili, fæ eina viku til viðbótar í ágúst). Við ætluðum að vera...
Já, það styttist sko í sumarfríið! Ég þarf bara að vinna þessa viku og þá næstu og svo er ég...
Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...