Víngerð í Argentínu hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár og gæðin almennt aukist mjög, einkum í s.k. hvers dags...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Ég var bara nokkuð duglegur í eldhúsinu um síðustu helgi. Á laugardeginum eldaði ég lambainnralæri í rauðvínssósu með sætkartöflumús og...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
og ert svangur, þá myndi ég eindregið mæla með því að þú fáir þér steik á veitingastaðnum MASH sem þar...
Við fjölskyldan fögnuðum áramótunum með fjölskyldu Guðrúnar, þar sem boðið var upp á kalkúnabringur að hætti húsbóndans á Brúnastöðum. Við...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...