Fimmti markgreifinn af Griñon, Carlos Falcó y Fernández de Cordóba, var einn af áhrifamestu mönnum spænskrar víngerðar á síðustu öld....
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Þegar rauðvín eru annars vegar, þá er fátt sem jafnast á við gott Barolo. Þessi vín eru gerð úr þrúgunni...
Á þessum tíma árs fer ég venjulega að huga að ársuppgjöri Vínsíðunnar og átta mig á því að það er...
Lesendur Vínsíðunnar hafa eflaust orðið varir við það að hlutur spænskra vína hefur verið nokkuð áberandi undanfarin ár. Það skýrist...
Bodega La Viña var stofnað árið 1945 í Valencia-héraði á Spáni, þegar 38 vínbændur stofnuðu samvinnufélag til að vinna úr...
Í gær sagði ég ykkur frá vínhúsinu El Enemgio, sem Adrianna Catena og Alejandro Vigil stofnuðu. Adrianna kemur af mikilli...
Matthiasson-víngerðin var stofnuð árið 2003 af hjónunum Steve og Jill Matthiasson. Steve rekur ættir sínar til Íslands, eins og sjá...
Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Vínhús El Coto í Rioja telst varla gamalt samkvæmt þarlendum mælikvarða – stofnað árið 1970. Vínhúsið hefur dafnað og vaxið...