Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Ég hef verið að versla mér inn mér nokkuð af vínum á netinu undanfarið ár. Ég hef þá einblínt á...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
96 stigór einstaklega vel með nautasteikinni og nýtur sín eflaust jafn vel með villibráð á borð við krónhjört og hreindýr. 96 stig. Stórkostlegt vín!
Á fyrstu árum vínsmökkunarferils míns féllu bragðlaukarnir fljótt fyrir Cabernet Sauvignon, einkum frá Beringer og Penfolds. Það skýrist kannski m.a....
Héraðið Languedoc Roussillon er eitt stærsta vínræktarhérað Frakklands, þar sem vínekrurnar ná yfir tæplega 3.000 ferkílómetra, sem er um þrisvar...
Héraðið Puglia (eða Apúlía eins og það er víst kallað á íslensku) er staðsett á hælnum á ítalska stígvélinu. Sumrin...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...
Það er vel kunnugt að vínframleiðendur eru flestir mjög íhaldssamir þegar kemur að flöskumiðanum, einkum eldri vínhús í Evrópu. Flöskumiðinn...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Vínhús Casa Rojo er líklega í hópi þeirra yngstu á Spáni, en engu að síður hefur hún náð ágætis byrjun...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...