Vínhús Ruffino var stofnað árið 1877 af frændunum Ilario og Leopoldo Ruffino. Frændurnir höfðu greinilega hæfileika til víngerðar, því fljótlega...
Vínhús Wynn’s í Coonawarra í Ástralíu á sérstakan stað í hjörtum meðlima vínklúbbsins míns. Michael Shiraz frá Wynn’s er á...
Eitt af betri vínunum í vínbúðunum sem er á nokkuð viðráðanlegu verði er hið portúgalska Chryseia. Vínið er afrakstur samstarfs...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...
Fyrir nokkrum árum, nánar til tekið árið 2017, komu vín frá Luis Cañas í vínbúðirnar og það er óhætt að...
Nýlega sagði ég ykkur frá alveg ágætu Ripasso sem er gert sérstaklega fyrir norræna vínunnendur. Eins og segir í þeirri...
Vínhús Marqués de la Concordia á sér gamlar rætur sem ná aftur til ársins 1870 þegar vínhús Rioja Santiago var...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Ég hef lengi verið hrifinn af góðum amerískum Cabernet Sauvignon, en því miður kosta þessi vín yfirleitt dágóðan skilding. Það...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Í sögulegu samhengi á Amarone ekkert sérstaklega langa sögu. Líkt og svo margar merkar uppgötvanir í mannkynssögunni þá varð Amarone...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...