Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Fallega rautt og dökkt vín, ungt. Í nefi sólber, plómur, lakkrís og eik. Kraftmikið í munni, góð tannín og sýra,...
Þetta vín er úr nokkuð óvenjulegri blöndu sem hefur þó verið að ryðja sér til rúms, einkum í Ástralíu, þ.e....
Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Dökkt og góð dýpt með byrjandi þroska. Ristaðar hnetur og þéttur ávöxtur fyrir þyrlun. Við þyrlun kemur fram kattahlandslykt sem...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2002 GSM stendur fyrir Grenache, Shiraz og Mourvedre, en þessi blanda er nokkuð vinsæl...