Að undanförnu hef ég aðeins verið að prófa vínin frá Umani Ronchi, en sú ágæta víngerð hefur aðsetur í Abruzzo...
Eftir því sem maður prófar fleiri vín úr þrúgunni Montepulciano verður manni ljósara hversu góð matarvín koma úr þessari þrúgu. ...
Nýlega fjallaði ég um Vino Nobile di Montepulciano frá Poliziano og nú er komið að litla bróður – Rosso di...
Framboð á lífrænt ræktuðum og framleiddum vínum hefur aukist mjög undanfarinn áratug. Fyrstu lífrænu vínin voru þó ekki mjög merkileg...
Fyrst er ég er farinn af stað með umfjöllun um Montepulciano þá er nauðsynlegt að fara aftur til baka til...
Víngerð Cantine Torri telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – hóf starfsemi árið 1966. Vínekrurnar liggja við ána Tronto í...
Það getur verið auðvelt að ruglast á vínum sem kallast Montepulciano d’Abruzzo og Vino Nobile di Montepulciano. Fyrrnefnda vínið er gert...