Ég ákvað að fara í aðra vínbúð en hverfisbúðina mína, enda á leið í vínsmökkun hjá Dr. Leifssyni. Ég fann...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Cassis og dökkt súkkulaði i nefinu. Bragðmikið vín með mikið af sólberja, súkkulaði og vanillu bragði. Eftirbragðið er langt með...
Í nefinu má finna krydd, vindlatóbak og villisveppi. Þurrt vín með tannín, svörtum pipar, skógarberjum, plómum, kaffi og smávegis af...
Auga: Ryðrautt, talsverð dýpt, tært og tiltölulega ljóst. Nef: Mjög skemmtileg og margslungin lykt, áberandi leður, reykur, brennd viðarkol, sæt...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Mikið kaffi, karamella og ristað brauð í nefinu. Silkimjúkt vín með kaffi, kanil, eik, sólberja og rista brauðs bragði. Eftirbragðið...
Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt,...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Auga: Frekar ljóst miðað við merlot, lítil dýpt, ungt. Nef: Einfaldur ilmur, ávextir, hvítur pipar, örlítið leður. Munnur: Rífleg tannín,...