Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Casillero del Diablo Merlot prófaði ég fyrst fyrir rúmum 10 árum síðan, þegar ég smakkaði 1997-árganginn. Það var slíkt fyrirtaks...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Fljótlega eftir að ég fór að fá áhuga á vínum varð ég hrifinn af vínunum frá Columbia Crest, og sú...
Líklega getur maður sagt að Valbuena sé „litla“ vínið frá Vega Sicilia en það er ekkert lítið við þetta vín...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...