Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...
Vínhúsið 14 Hands í Washington dregur nafn sitt af villtum smáhestum sem voru víst aðeins 14 hendur á hæð (14...
Kannski má segja að vín dagsins sé eins og síðasti móhíkaninn, því það er eina rauðvínið frá Priorat-héraði sem er...
Síðast fjallaði ég um Dehesa 2012 frá Valquejigoso, en sú víngerð er staðsett rétt fyrir sunnan Madrid. 2010 var almennt...
Um daginn fjallaði ég um elstu víngerð Bandaríkjanna – Brotherhood winery – sem hefur verið starfandi frá árinu 1839. Vín...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Vínhús barónsins Montalte á Sikiley er ekki ýkja gömul, stofnuð árið 2000. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vínhúsið þó náð...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Það eru væntanlega mörg vín sem gera tilkall í titilinn Flaggskip víngerðar í Chile, en þegar kemur að útnefningu hlýtur...
Í hjarta Maremma í suðurhluta Toscana á Ítalíu eru vínekrur Doganella, sem nú er í eigu Tommasi fjölskyldunnar. Þar eru...
Í suðvesturhluta Vestur-Ástralíu rennur áin Margaret River, og meðfram henni liggur samnefnt vínræktarsvæði. Víngerð við Margaret River hófst ekki fyrr...