Vínhús Marques de Murrieta er eitt af elstu og virtustu vínhúsum Rioja og hefur frá fyrstu tíð verið leiðandi í...
Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...
Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að geta gengið að gæðunum vísum þegar spænsk vín eru annars vegar,...
Já, það er sko alltaf hægt að fá sér meira Rioja, einkum ef það er úr hinum frábæru 2010 og...
Undanfarin ár höfum við fengið að njóta hinna stórgóðu 2010 og 2011-árganga frá Spáni – fyrst Crianza, svo Reserva og...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...
Flestir lesendur síðunnar kannast líklega við vínin frá Muga, a.m.k. reserva-rauðvínið og sumir kannast jafnvel einnig við hvítvínið og rósavínið...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...