Nágrannar okkar gáfu okkur argentískt vín þegar þau komu í grill um síðustu helgi – Santa Ana Reserve Shiraz-Malbec 2005....
Þetta vín er miðlungsdökkt, hefur litla dýpt en hefur náð þokkalegum þroska. Eik, dálítil sýra, pipar og leður. Nokkuð gróf...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...
Bragðmikið og þroskað¸ með bökuðum keim. (ÁTVR) Moldarkeimur, útihús og eik. Sýra yfir meðallagi, sæmilegt eftirbragð. Óspennandi vín. Einkunn: 5,0...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
No More Content