Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Þó svo að þrúgan Malbec virðist njóta sín best í Mendoza-héraði í Argentínu þá á hún sér víst lengri sögu...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Þegar velja skal vín ársins er ýmislegt sem þarf að hafa í huga – verð, gæði, framboð o.s.frv. Þar sem...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...
Síðastliðið föstudagskvöld var ég veislustjóri í tæplega 500 manna veislu og stóð mig auðvitað með stakri prýði! Veislan fór fram...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Yfirleitt sér maður Argentínu fyrir sér sem hlýtt og sólríkt land, en þarlendir vínframleiðendur hafa verið að prófa sig áfram með ísvín...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...