Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að flestir ef ekki allir vínunnendur á Íslandi þekkja vínin frá Concha...
Viña Maipo Carmenere 2007. Keizarinn prófaði þennan ófögnuð – hálf súrt, hratkennt, nánst ekkert eftirbragð. Hræðilegt vín að mati Keizarans...
Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...
Dökkt og djúpt vín, byrjandi þroski, „leggjalangt.“ Í nefinu mikil eik, leður og lakkrís og jafnvel útihús. Töluvert tannískt en...
Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Opið í nefinu með sólberj, krydd, kanil og vanillu. Bragðmikið vín með skógarber, kanil, dökkt súkkulaði, eik, og vanillu bragði....