Í gær var ég að nöldra yfir því að öll „gömlu“ áströlsku vínin væru horfin úr hillum vínbúðanna. Sum hafa...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Tímaritið WineSpectator gefur 1994 árgangnum einkunnina 89 og þessa umsögn: „Dense in flavor, chewy in texture, sharply focused to show...
Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Þetta vín, sem er blandað úr berjum af stóru svæði, á sér rúmlega 40 ára sögu. Vinsældir þess má að...
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Gullbrúnt að sjá með rauðri slikju. Mikill og þéttur ilmur af eðalmyglu, apríkósum og rúsínum sem einnig skila sér vel...
Vín mánaðarins í janúar 2000 er hið ljúffenga Padthaway Chardonnay 1997 frá Lindemans í Ástralíu. Þetta vín fæst í öllum...