Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Í gær fjallaði ég aðeins um lífrænu línuna frá Casa Lapostolle og tók fyrir Cabernet Sauvignon. Hér er svo fjallað...
Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Framboð á lífrænt ræktuðum og framleiddum vínum hefur aukist mjög undanfarinn áratug. Fyrstu lífrænu vínin voru þó ekki mjög merkileg...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Nýlega sagði ég frá cava-vínunum spænsku, sem eru að mestu gerð úr þrúgunum Parellada, Xarello og Macabeu. Hér er komið...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkun að undanförnu sökum anna við fermingu og vinnuferð erlendis. Nú er allt að komast...
Hingað til hefur ekki verið hægt að hrópa húrra fyrir öllum lífrænt ræktuðum vínum en af og til rekst maður...