Í gær var kósíkvöld hjá fjölskyldunni – góður matur og gott kvöld framundan fyrir framan imbann. Það byrjaði reyndar með...
Þá er Falu-dvölinni lokið í bili, fer reyndar aftur þangað í lok nóvember. Þessi vika var frekar róleg – ég...
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það). Í gær ákvað ég að...
Á morgun liggur leiðin til Ítalíu og við ákváðum að taka því rólega í kvöld, keyptum dálítið sushi til að...
Mjög ljóst, góð dýpt, fallegt vín. Ananas, vanilla, pipar, sítrus, blýantur, ávaxtahlaup, einföld lykt. Sæmileg fylling, gott jafnvægi, gott eftirbragð...
Gul slikja utan á víninu. Í nefinu pera, mikið krydd og mikill ávöxtur, jafnvel púðurreykur! Nokkuð kröftugt kryddbragð, jafnvel aggressíft...
Í gær vorum við boðin í afríkanskan laxapottrétt hjá Keizaranum. Ég kippti með einni De Bortoli Shiraz 2008 sem ég...
Ég er nokkuð ánægður með mig núna! Ég eldaði lax (ofnsteiktur við lágan hita – með mango chutney og pistasíuhnetum)...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Francis Ford Coppola er einn af meisturum kvikmyndanna og hann er einnig að skipa sér sess sem einn af meisturum...
No More Content